Lagasafn-XML er frekar veigamikið skeljarrit, skrifað í Python, sem fer yfir lagasafn Íslands eins og það er gefið út á vef Alþingis og bryður það niður í einfalt XML snið sem hægt er að endurnýta með ýmsum hætti.

Þau sem hafa einungis áhuga á gögnunum sjálfum, þ.e.a.s. lagasafninu í XML sniði, geta náð í gögnin undir „Gögn“ hér að neðan.

Nánari umfjöllun má finna þar sem kóðinn er hýstur.

Kóði https://github.com/althingi-net/lagasafn-xml/
Gögn https://github.com/althingi-net/lagasafn-xml/tree/master/xml
Leyfi MIT
Höfundur Helgi Hrafn Gunnarsson <helgi@binary.is>