MuGl er vefur, skrifaður í Python (Django) til skipulags á þingstörfum. Hann býður upp á glósun og greiningartæki fyrir þingskjöl og umsagnir sem fylgja þeim, ásamt því að halda utan um þau þingmál sem notandinn er að vinna í hverju sinni.

Slóð https://skipulag.althingi.net/
Höfundur Helgi Hrafn Gunnarsson <helgi@binary.is>